Svo eitt kvöldið var ég komin með leið á krimmunum, stal fjarstýringunni af mömmu og datt í hug að bjóða vinum mínum í bíókvöld.
Nánar tiltekið.. Monty Python kvöld.
Vegna slappleika náðum við bara að horfa á eina mynd. Life of Brian.
First thing's first... Introið.
Að mínu mati eitthvert það besta sem Monty Python hefur gert.
Að mínu mati eitthvert það besta sem Monty Python hefur gert.
Brian, the babe they called Brian,
he grew, he grew, and grew,
grew up to be, grew up to be,
a boy called Brian. A boy called Brian,
he had arms, and legs, and hands, and feet,
the boy, whose name was Brian.
And he grew, he grew, grew, and grew,
grew up to be, yes, he grew up to be,
yes, his name was Brian, a teenager called Brian.
And his face became spotty, yes, his face became spotty,
and his voice dropped down low,
and things started to grow, on young Brian and so,
he was certainly no, no girl named Brian,
not a girl named Brian.
And he started to shave, and have one of the wrist,
and want to see girls, and go out and get pissed,
a man called Brian, this man called Brian,
the man they called Brian, this man called
Briaaaaaaaaaaaaaaaaa...
he grew, he grew, and grew,
grew up to be, grew up to be,
a boy called Brian. A boy called Brian,
he had arms, and legs, and hands, and feet,
the boy, whose name was Brian.
And he grew, he grew, grew, and grew,
grew up to be, yes, he grew up to be,
yes, his name was Brian, a teenager called Brian.
And his face became spotty, yes, his face became spotty,
and his voice dropped down low,
and things started to grow, on young Brian and so,
he was certainly no, no girl named Brian,
not a girl named Brian.
And he started to shave, and have one of the wrist,
and want to see girls, and go out and get pissed,
a man called Brian, this man called Brian,
the man they called Brian, this man called
Briaaaaaaaaaaaaaaaaa...
Gat ekki valið eitt erindi, finnst þau öll svo góð.
Myndin er auk þess (eins og við má búast af þeim Monty Python mönnum) stútfull af húmor og finnst mér persónulega ótrúlega fyndið við hana að hún er ádeila á tíma Jesú Krists og þá væntanlega líka á Rómaveldi. Sennilega vegna þess að ég er á fornmálabraut, enda finnst mér atriðið þar sem Brian er að skrifa hótanir gegn Rómverjum á vegginn og Rómverjinn kemur og leiðréttir hann alveg ótrúlega fyndið. "Haha hann beygði Rómverjar í fleirtölu vitlaust, meira segja ég vissi þetta!" *náttúrufræðibrautarfélagar horfa á mig með undarlegu augnaráði*
Eftir að hafa lesið mér til um Monty Python myndirnar fann ég skemmtilegt trivia um tilurð söguþráðar The Life of Brian sem ég ætla að vitna í hér:
Myndin er auk þess (eins og við má búast af þeim Monty Python mönnum) stútfull af húmor og finnst mér persónulega ótrúlega fyndið við hana að hún er ádeila á tíma Jesú Krists og þá væntanlega líka á Rómaveldi. Sennilega vegna þess að ég er á fornmálabraut, enda finnst mér atriðið þar sem Brian er að skrifa hótanir gegn Rómverjum á vegginn og Rómverjinn kemur og leiðréttir hann alveg ótrúlega fyndið. "Haha hann beygði Rómverjar í fleirtölu vitlaust, meira segja ég vissi þetta!" *náttúrufræðibrautarfélagar horfa á mig með undarlegu augnaráði*
Eftir að hafa lesið mér til um Monty Python myndirnar fann ég skemmtilegt trivia um tilurð söguþráðar The Life of Brian sem ég ætla að vitna í hér:
"During production, the troupe became increasing irritated by the press, who seemed to always ask the same questions, such as "What will your next project be?" One day, Eric Idle flippantly answered, "Jesus Christ's Lust For Glory". Having discovered that this answer quickly shut up reporters, the group adopted it as their stock answer. After production completed, they did some serious thinking about it, and realized that while satirizing Christ himself was out of the question, they could create a parody of first-century life, later realized in Life of Brian (1979)."
Hún fær mig líka alltaf til þess að velta fyrir mér hvort Jesús hafi í raun bara verið venjulegur maður (gefandi það að hann hafi verði til) sem lenti í einhverju rugli og allt í einu var hópur fólks farið að trúa á kraftaverkamátt hans og dýrð.
Skemmtileg tilbreyting frá fyrri myndinni, nú eru hestar og kameldýr komin til sögunnar og gefur það henni annan blæ heldur en Holy Grail. Þó mér finnist Holy Grail eiginlega alltaf best.
Eitt af mínum uppáhalds atriðum er þegar geimskipið kemur og já.... veit ekki hvort ég þarf að útskýra það eitthvað frekar.
Kann líka vel að meta allar litlu persónurnar sem koma fram aðeins í einni senu, lífga afar upp á myndina. Dæmi um það, holdsveiki maðurinn sem hitti Jesús og var læknaður og hafði nú engin laun því hann var orðin ex-leper, óheppni maðurinn sem var alltaf látinn hanga á hvolfi, félagi baráttuhópsins hans Brians sem vildi láta kalla sig Lorettu og var að berjast "fyrir rétti sínum til þess að mega eignast börn" og maðurinn sem hafði þagað í 18 ár - jú og auðvitað Biggus Dickus og félagar.
Enda léku þeir Monty Python menn, sem eru sex, alls um 40 persónur í myndinni. Krefjandi verk og örugglega skemmtilegt. Allavega, ef það var ekki skemmtilegt þá hef ég misst alla trú á spunaleiklist.
Annars mæli ég eindregið með lestri triviunnar á imdb um þessa mynd því hún er einkar fyndin og inniheldur meðal annars þessa skemmtilegu staðreind:
Skemmtileg tilbreyting frá fyrri myndinni, nú eru hestar og kameldýr komin til sögunnar og gefur það henni annan blæ heldur en Holy Grail. Þó mér finnist Holy Grail eiginlega alltaf best.
Eitt af mínum uppáhalds atriðum er þegar geimskipið kemur og já.... veit ekki hvort ég þarf að útskýra það eitthvað frekar.
Kann líka vel að meta allar litlu persónurnar sem koma fram aðeins í einni senu, lífga afar upp á myndina. Dæmi um það, holdsveiki maðurinn sem hitti Jesús og var læknaður og hafði nú engin laun því hann var orðin ex-leper, óheppni maðurinn sem var alltaf látinn hanga á hvolfi, félagi baráttuhópsins hans Brians sem vildi láta kalla sig Lorettu og var að berjast "fyrir rétti sínum til þess að mega eignast börn" og maðurinn sem hafði þagað í 18 ár - jú og auðvitað Biggus Dickus og félagar.
Enda léku þeir Monty Python menn, sem eru sex, alls um 40 persónur í myndinni. Krefjandi verk og örugglega skemmtilegt. Allavega, ef það var ekki skemmtilegt þá hef ég misst alla trú á spunaleiklist.
Annars mæli ég eindregið með lestri triviunnar á imdb um þessa mynd því hún er einkar fyndin og inniheldur meðal annars þessa skemmtilegu staðreind:
This film was initially banned in Norway for blasphemy. It wasn't released there until 1980. Subsequently, it has been marketed in Sweden as "The film that is so funny that it was banned in Norway!"
Ætla að enda þessa áhugaverðu Monty Python færslu á lokaatriði myndarinnar, sem við elskum öll, eða að minnsta kosti ég:
Fín færsla um skemmtilega mynd. 5 stig.
ReplyDelete